sep 25, 2024 | Dýravelferð
BBC segir frá því í nýrri frétt að rétt áður en hópur skoskra þingmanna kom í heimsókn fjarlægðu starfsmenn sjókvíaeldisfyrirtækis mörg tonn af dauðum eldislaxi úr kvínni sem átti að sýna. Myndskeið fylgir fréttinni. Svona er ástandið allstaðar þar sem þessi...
ágú 21, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Sjókvíaeldi á laxi skapar minna af næringu fyrir fólk en þarf til framleiðslunnar. Til að framleiða eitt kíló af eldislaxi þarf tvö kíló af villtum sjávarafurðum. Til viðbótar er notað soja og önnur næringarefni í fóðrið. Alls þarf prótein og næringarefni sem myndu...
apr 2, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þetta er sama sagan og í annarri stóriðju. Hvort sem það er á Íslandi eða i Skotlandi, einsog segir frá i meðfylgjandi frétt. Gríðarleg pressa er sett á stjórnvöld um undanþágur frá lögum eða sérstakar reglur fyrir sjókvíaeldið. Við þetta bætist linnulaus sókn í sjóði...
mar 18, 2024 | Dýravelferð
Heimurinn er að vakna og átta sig á því hversu hrikaleg meðferð sjókvíaeldisfyrirtækjanna er á eldislaxinum. Í engum öðrum búskap, þar sem dýr eru alin til manneldis, drepst jafn hátt hlutfall eldisdýra vegna aðstæðna, sjúkdóma og innbyggðra veikleika og í sjókvíaeldi...
mar 8, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sjókvíaeldi á laxi klýfur samfélög alls staðar þar sem það er stundað. Í ítarlegri umfjöllun The Guardian er talað við íbúa Gigha, sem er ein Suðureyja (Hebrides) við strendur Skotlands, en þar hefur sjókvíaeldisiðnaðinum tekist að kljúfa samfélagið. Gríðarlegur...