Vaxandi áhyggjur af mengun í eldislaxi

Vaxandi áhyggjur af mengun í eldislaxi

Vaxandi áhyggjur eru víða um heim af því hvaða efni eldisfiskur inniheldur og hvort hann sé fyrir vikið æskileg matvara. Í sínu náttúrulega umhverfi er laxinn kjötæta, það er hann étur önnur sjávardýr. Eldislax er hins vegar alinn á fóðri sem að stórum hluta...