okt 3, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Þetta getur ekki verið skýrara. 63,5 prósent landsmanna eru neikvæð gagnvart laxeldi í opnum sjókvíum. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun Gallup. Aðeins fjórtán prósent svarenda eða meira en fjórum sinnum færri segjast vera jákvæðir gagnvart laxeldi í opnum...
apr 22, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Andstaða almennings gegn eldi í sjókvíum hefur aldrei mælst meiri en nú. Hátt í 60 prósent aðspurðra eru andvíg þessari óboðlegu aðferð við matvælaframleiðslu samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Á undanförnum þremur mánuðum hafa þrjú könnunarfyrirtæki kannað afstöðu...
apr 4, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Þetta er eins afgerandi og það getur orðið, 59 prósent eru andvíg sjókvíaeldi en aðeins 19 prósent hlynnt. Andstaðan við þessa óboðlegu aðferð við matvælaframleiðslu er klár í öllum aldurshópum, á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni og meðal kjósenda allra flokka....
mar 8, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þetta getur ekki verið skýrara, 61,3 prósent landsmanna eru neikvæð gagnvart laxeldi í opnum sjókvíum. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun Gallup. Aðeins fjórtán prósent svarenda eða fjórum sinnum færri segjast vera jákvæðir gagnvart laxeldi í opnum sjókvíum. Öll...
feb 17, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þetta er svokallað ippon. Þrír fjórðu heimafólks eru andvíg sjókvíaeldi í Seyðisfirði. „Ný skoðanakönnun Gallup sem gerð var meðal þeirra sem búsettir eru í póstnúmerum 710 og 711 sýnir að mikill meirihluti eða þrír fjórðu þeirra eru andvíg sjókvíaeldi í...