ágú 31, 2023 | Erfðablöndun
„Það að lax gangi upp í laxveiðiá þýðir ekki erfðablöndun. Það að lax blandist í einhverjum tilvikum við villta laxinn það þýðir ekki að villta stofninum stafi hætta af. Þetta þarf að vera viðvarandi verulegt ástand ekki bara í eitt ár heldur í áratugi,“ þetta sagði...
mar 13, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Á sama tíma og Færeyingar og Norðmenn hækka skatta á sjókvíaeldisfyrirtækin ákveðu íslensk stjórnvöld að lækka löngu boðuð gjöld í þessum geira. Svo virðist sem eina ástæðan fyrir því að meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar, sem samanstendur fulltrúum...
feb 10, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
SFS lætur ekki að sér hæða og ræsir skrímsladeild sina. Hvert á þetta vanhæfi að vera? Að vilja vernda villta íslenska laxinn gegn því að hann skaðist varanlega af völdum sjókvíaeldis? Hagsmunagæslufólk sjókvíaeldisfyrirtækjanna virðist ekki átta sig á að það er...