Stjórn Íslenska náttúruverndarsjóðsins hvetur matvælaráðherra til að draga lagareldisfrumvarpið til baka. „69 prósent þjóðarinnar eru andvíg sjókvíaeldi á laxi. Aðeins um 10 prósent eru hlynnt þessari starfsemi. Við trúum því ekki að Alþingi sé svo úr tengslum við...
„Eftir nokkrar umferðir frumvarpsins hjá SFS og starfsmönnum matvælaráðuneytisins, sem eru nokkrir fyrrum starfsmenn SFS og sjókvíaeldisins, þá hefur fæðst óskapnaður. Búið er að taka allt bit úr þeim ákvæðum sem halda áttu fyrirtækjunum við efnið og frumvarpið er...
Jón Kaldal skrifar greinina sem hér fylgir í tilefni af nýrri umhverfisskýrslu sem SFS kynnir í dag og heitir „Íslenskur sjávarútvegur í fararbroddi“. Við spáum að þar verði ekki kafli um sjókvíaeldi á laxi. Það er óskiljanlegt að SFS hafi kosið að taka að sér grimma...
Af hverju þarf sjókvíaeldi á laxi þarf ekki að sæta sömu mengunarvarnarlögum og önnur starfsemi? Það verður spennandi að lesa kaflann um sjókvíeldið í umhverfisskýrslu SFS „Íslenskur sjávarútvegur í fararbroddi“ sem verður kynnt á mánudaginn. Nú eru um 37 þúsund tonn...
Þar sem sjókvíaeldi á laxi er mest við Ísland á sunnanverðum Vestfjörðum, hefur börnum fækkað, fjölskyldum hefur fækkað og karlar eru orðnir hlutfallslega fleiri en konur svo töluverður munar. Í skýrslunni kemur líka fram að íslenskum ríkisborgurum hefur farið jafnt...