„Á­róður í boði SFS“ – Elvar Friðriksson skrifar

„Á­róður í boði SFS“ – Elvar Friðriksson skrifar

Elvar Friðriksson, framkvæmdastjóri Verndarsjóðs villtra laxastofna (NASF), veltir fyrir sér í greininni sem hér fylgir á hvaða vegferð SFS er eiginlega í heftúðugri hagsmunagæslu sinni fyrir sjókvíaeldisfyrirtækin sem starfa hér við land, en þau eru að meirihluta í...
„Svar til lög­manns SFS“ – Magnús Guðmundsson skrifar

„Svar til lög­manns SFS“ – Magnús Guðmundsson skrifar

Magnús Guðmundsson, félagsmaður í VÁ-félagi um vernd fjarðar, snýtir lögmanni SFS snyrtilega í þessari grein sem hér fylgir. Lögmaðurinn hafði verið með dólg við Sigmund Erni Rúnarsson í tilefni af grein sem Alþingismaðurinn birti á dögunum en í henni lýsti hann sig...
„Þetta er tóma­rúmið ykkar Eva Dögg“ – grein Jóns Kaldal

„Þetta er tóma­rúmið ykkar Eva Dögg“ – grein Jóns Kaldal

Það er harður slagur framundan. Athyglisvert er að sjá að þingflokkur VG hyggst stilla sér þar upp við hlið SFS á móti breiðfylkingu samtaka sem berjast fyrir vernd náttúru og lífríki Íslands. Greinin birtist á Vísi: Í síðustu viku bárust þau tíðindi að ekki yrðu...