maí 20, 2018 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Góð hvatningarorð frá Noregi: „Sem dæmi um hve vel hefur tekist til með lokuð kerfi þá hefur fyrirtæki í Noregi, Akvafuture, ræktað lax í lokuðum sjókvíum síðan árið 2012 án þess að þurfa að eiga við sjúkdóma eða laxalús. Íslendingar ættu einungis að notast við lokuð...
apr 30, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Verðmæti stóru norsku laxeldisfyrirtækjanna lækkaði verulega í kauphöllinni í dag í kjölfar frétta af fyrirætlunum stjórnvalda um að hækka þann skatt sem þau greiða. Á sama tíma er ætlun íslenskra stjórnvalda að hækka enn frekar ríkisstuðning við fiskeldi hér við...
mar 29, 2018 | Erfðablöndun
Hér má sjá mjög merkilegan fyrirlestur sem doktor Kevin Glover hélt hjá Erfðanefnd landbúnaðarins fyrr á þessu ári. Þar lýsti hann þeirri hrikalegu stöðu að eldislax hefur blandast 2/3 villtra laxstofna í Noregi en fyrir vikið hefur dregið úr getu þeirra til að lifa...