nóv 21, 2019 | Dýravelferð
Bráðsmitandi sjúkdómar, lúsafár, mengun sem rennur beint í sjóinn, erfðablöndun við villta stofna og hörmuleg meðferð eldisdýranna sem drepast í stórum stíl. Þessi iðnaður má ekki fá að vaxa hér við land. Skv. frétt Mbl um smitið: „Sjúkdómurinn getur lifað í...
nóv 4, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Norska þingið undirbýr nú miklar breytingar á skattaumhverfi laxeldisfyrirtækja sem eru með starfsemi sína í sjókvíum við landið. Leggja á sérstakan auðlindaskatt á fyrirtækin, líkt og er í gildi fyrir olíuiðnaðinn og orkugeirann í landinu. Sjókvíaeldisfyrirtækin nýta...