des 16, 2019 | Erfðablöndun
Hrefna rauf stórt gat á sjókví, við Finnmörk í Norður Noregi, sem óþekktur fjöldi eldislaxa slapp síðan út um. Í fréttinni kemur fram að nokkur önnur sambærileg atvik hafa orðið í sjókvíaeldi við Noreg undanfarin ár þar sem hrefnur hafa ráðist til atlögu til að ná sér...
des 9, 2019 | Dýravelferð
Á hverjum degi drepast milli 150 og 160 þúsund svokallaðir hreinsifiskar í sjókvíum við Noregi. Á ársgrundvelli er talan 50 til 60 milljónir. Þetta er dýraníð án hliðstæðu segir norskur fyrrverandi prófessor í dýralækningum. Hreinisfiskarnir eru aðallega hrognkelsi...
nóv 28, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
„Barnabörn okkar munu erfa jörðina, við ætlum að skilja eftir okkur fótspor sem þau geta verið stolt af,“ segir norski frumkvöðullinn Roy Bernt Pettersen, en hann er að reisa landeldisstöð í Norður Noregi. „Laxinn mun ekki geta flúið, hann verður laus við laus og...
nóv 26, 2019 | Erfðablöndun
Sýktur fiskur og rifin net í sjókví hjá móðurfélagi Arnarlax í Noregi. Salmon escape from ISA suspected site...