okt 26, 2021 | Dýravelferð
Þetta er fyrirsögn á umfjöllun Dagbladet í Noregi um bók sem var að koma út um sjókvíaeldisiðnaðinn í Noregi og hefur fengið frábæra dóma. Lygarnar snúa til dæmis að fullyrðingum norskra ráðamanna um að nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna hafi hvatt Norðmenn til að auka...
okt 21, 2021 | Dýravelferð
Norskir fjölmiðlar hafa sýnt bókinni „Den Nye Fisk“ mikla athygli en við sögðum frá henni fyrr í vikunni. Bókin er nýkomin út og fjallar um norska sjókvíaeldisiðnaðinn en líka ítök hans í öðrum löndum, þar á meðal á Íslandi. Fyrirsögnin á þessari umfjöllun, sem...
okt 16, 2021 | Erfðablöndun
Kjarninn segir frá hrikalegu umhverfisslysi við Noreg þegar tugþúsundir eldislaxa sluppu úr sjókví á dögunum. Samkvæmt opinberum tölum sluppu um 39.000 eldislaxar. Tekist hefur að fanga um 13.200. Heimildarmenn okkar í Noregi segja að líklega hafi miklu fleiri laxar...
okt 16, 2021 | Dýravelferð
Svona er ástandið á eldislaxinum sem slapp í þessu stóra sleppislysi við Noreg. Þetta eru áverkar eftir laxalús sem étur eldisdýrin lifandi í netapokunum. Villtur lax losar sig við lúsina þegar hann gengur í árnar því hún þolir ekki ferskt vatn. Eldislaxinn getur enga...