nóv 19, 2023 | Vernd villtra laxastofna
„Búnaðurinn og framleiðsluaðferðirnar voru flutt inn frá Noregi, forstjórarnir voru fluttir inn frá Noregi og líka ósiðirnir í þessum hræðilega iðnaði,“ segir meðal annars í svari sem við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum, Björk og fleiri úr Aegis hópnum...
nóv 15, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Norska ríkissjónvarpið afhjúpar nú hvert hneykslismálið á fætur öðru af háttalagi sjókvíaeldisfyrirtækjanna þar í landi. Í fréttinni sem hér fylgir er sagt frá því hvernig tvö dreifingarfyrirtæki meðhöndluðu eldislax úr nákvæmlega sömu eldislotu og slátrun á...
nóv 11, 2023 | Dýravelferð
Að mati Trygve Poppe, sem er norskur sérfræðingur í fiskisjúkdómum, hafa sjókvíaeldisfyrirtækin á Íslandi sýnt af sér hegðun í aðdraganda lúsafaraldursins í Tálknafirði sem er nánast glæpsamleg. „Þetta er gróft dýraníð og ég myndi næstum segja að þetta væri...
nóv 11, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Norskir matreiðslumeistarar eru að taka við sér og fjarlægja eldislax úr opnum sjókvíum af matseðlinum. Neytendasamtökin í Noregi kröfðust þess í vikunni að umbúðir utanum sjókvíaeldislax yrðu merktar með þeim sjúkdómum sem laxinn þjáðist af fyrir slátrun. Heljartökin...
nóv 8, 2023 | Dýravelferð
Svona er þessi iðnaður alls staðar þar sem hann er stundaður. Dauði og þjáning eldisdýranna er hluti af viðskptamódeli sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Hagnaður þeirra grundvallast á því að halda gríðarlegum fjölda eldislaxa á litlu svæði. Þekkt er að svona þauleldi á...