jan 5, 2024 | Erfðablöndun
Áfram heldur að síga verulega á ógæfuhliðina í Noregi þar sem eldislax hefur nú blandast 67,2% villtra laxastofna. Myndin sem hér fylgir sýnir hversu hrikaleg staðan er orðin. Gulu, appelsínugulu og rauðu punktarnir eru merki um þá staðbundnu stofna sem hafa skaðast....
des 20, 2023 | Dýravelferð
Rétt einsog hér á Íslandi er nú mikil umræða í Noregi um hrikalegan dýravelferðarvanda sjókvíaeldisins. Þar drápust fyrra í sjókvíum 16,1% eldislaxa sem fyrtækin settu í netapokana. Hefur dauðinn aldrei verið meiri í sögu sjókvíaeldis við Noreg, hvorki hlutfallslega...
des 1, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Uppreisnin sem hófst á Íslandi gegn skaðsemi og háttalagi sjókvíaeldisiðnaðarins hefur numið land í Noregi! Rétt einsog gerðist hér í fyrra má nú sjá límmiða á umbúðum utan um sjókvíaeldislax í verslunum þar sem er vakin athygli á hversu hrikalegur þessi iðnaður er...
nóv 29, 2023 | Dýravelferð
Norska blaðið Aftenposten var að birta enska útgáfu af ítarlegri fréttaskýringu sem kom út síðasta sumar þar sem farið er ofan í saumana á hrikalegum dýravelferðarvanda í norsku sjókvíaeldi. Í fyrra drápust 16,1% af eldislöxum í sjókvíum við Noregi og hefur ástandið...
nóv 28, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Svona hegðar þessi iðnaður sér. Engin virðing fyrir umhverfinu, lífríkinu, eldisdýrunum né neytendum. Öllu þessu er vikið til hliðar fyrir mögulegum hagnaði fyrirtækjanna sjálfra. Hvert er hlutfalls þess sem...