maí 15, 2018 | Erfðablöndun
Og Einar K. Guðfinnsson sagði aðspurður í viðtali á Bylgjunni að það væri „óumdeilt“ að eldislax sem sleppur úr sjókví í Arnarfirði geti ekki synt upp til dæmis Norðurá í Borgarfirði. Einar er stjórnarformaður fagsamtaka fiskeldisstöðva á Íslandi en virðist þó ekki...
mar 20, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Núna á föstudag (23. mars) verður sérstök sýning í Bíó Paradís á norsku heimildarmyndinni “The Salmon Story” sem hefur verið að gera allt vitlaust í Noregi, en þar var hún sýnd í fjórum hlutum í norska ríkissjónvarpinu. Aðgangur er ókeypis og hefst sýning kl. 18.00....