mar 20, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Núna á föstudag (23. mars) verður sérstök sýning í Bíó Paradís á norsku heimildarmyndinni “The Salmon Story” sem hefur verið að gera allt vitlaust í Noregi, en þar var hún sýnd í fjórum hlutum í norska ríkissjónvarpinu. Aðgangur er ókeypis og hefst sýning kl. 18.00....