mar 15, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
69 prósent Íslendinga telja að koma eigi fram á umbúðum eldislax hvort hann komi úr sjókvíaeldi eða landeldi. Þetta kemur fram í könnun sem Gallup gerði fyrir okkur í IWF, Laxinn lifir og NASF. Eins og bent er á í fréttinni er stórmál fyrir okkur sem er umhugað um...
jan 7, 2020 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF þökkum Íslensku fluguveiðisýningunni fyrir frábæran stuðning í baráttunni fyrir vernd náttúrunnar og lífríkisins! Það er ómetanlegt að finna fyrir hversu mörg við erum sem brennum fyrir þennan málstað. Vísir: „Íslenska fluguveiðisýningin safnaði...
sep 9, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Veftímarit bandaríska útivstarvöruframleiðandans Patagonia var að birta þessa grein um stöðu baráttunnar fyrir vernd villtra laxastofna hér á Íslandi. Í þessari grein ræðir blaðamaður The Clenest Line, vefrits Patagonia um umhverfismál, við Jón Kaldal frá IWF og...
júl 28, 2019 | Dýravelferð
Við hvetjum alla náttúruverndarsinna til að deila þessari grein sem birtist í Morgunblaðinu. Mikilvægt að sem flestir geri sér grein fyrir þessari grafalvarlegu stöðu. ,,Þetta er bara geðveiki. Með þessu er verið að samþykkja að allt að þrjátíu prósent seiða úr...
jún 17, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF höfum ásamt Landvernd, Verndarsjóði villtra laxastofna og Nátturuverndarsamtökum Íslands tekið saman höndum við Patagonia til að tryggja að raddir fólksins sem hefur skrifað undir þessa áskorun berist Alþingismönnum og konum áður en gengið verður til...