Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
IWF fær rausnarlegan fjárstuðning frá Íslensku fluguveiðisýningunni

IWF fær rausnarlegan fjárstuðning frá Íslensku fluguveiðisýningunni

des 29, 2018 | Vernd villtra laxastofna

Við hjá IWF þökkum forsvarsmönnum Íslensku fluguveiðisýningarinnar þennan rausnarlega styrk. Það er mikil hvatning að finna fyrir því hversu margir styðja og koma með virkum hætti að baráttunni fyrir því að standa vörð um villtu laxastofnana og náttúruna á Íslandi....
„Ísland er síðasta vígi Norður-Atlantshafslaxins“ – Grein Ingólfs Ásgeirssonar

„Ísland er síðasta vígi Norður-Atlantshafslaxins“ – Grein Ingólfs Ásgeirssonar

jún 20, 2018 | Greinar

„Að veiða og sleppa er aðeins einn kafli – mikilvægur þó – í sögunni af því hvernig stangveiðimönnum tókst með harðfylgi að snúa við þróun sem stefndi villtum íslenskum laxastofnum í mikla hættu,“ segir Ingólfur Ásgeirsson einn stofnenda Icelandic Wildlife Fund í...
Ánægjulegar fréttir: Nýr samningur NASF við sjómenn á Grænlandi og í Færeyjum

Ánægjulegar fréttir: Nýr samningur NASF við sjómenn á Grænlandi og í Færeyjum

maí 30, 2018 | Vernd villtra laxastofna

Þessar fréttir eru gríðarlega ánægjulegar! Eins og bent er þarna á er áhrifamesta leiðin til að tryggja að sem flestir hrygningarlaxar nái að snúa aftur til ánna sinna hér á Íslandi (og miklu víðar) er að draga verulega úr úthafsveiðum á villtum Atlantshafslaxi þar...
„Prófessor Illur og brotnu fluguveiðistangirnar“ – Grein Jens Olav Flekke

„Prófessor Illur og brotnu fluguveiðistangirnar“ – Grein Jens Olav Flekke

maí 28, 2018 | Greinar

baa, formaður Verndarsjóðs villtra laxa í Noregi skrifar hressilegan pistil í Morgunblaðið í dag. „Íslenskum laxastofnum stafar engin ógn frá stangveiðimönnum. Stærsta hættan sem vofir yfir villta íslenska laxinum er ef þið leyfið norsku laxeldisfyrirtækjum að hertaka...
Strokufiskar úr sjókvíaeldi ógna villtum laxastofnum dreifa sér í allar ár landsins

Strokufiskar úr sjókvíaeldi ógna villtum laxastofnum dreifa sér í allar ár landsins

maí 15, 2018 | Erfðablöndun

„Sérfræðingur Hafrannsóknarstofnunar, hefur sagt að allar ár landsins séu í hættu. Þannig að þetta er ekki eitthvað sem einhverjir umhverfissinnar halda fram. Þetta er bara staðreynd sem við höfum séð raungerast og sérfræðingar benda á,“ sagði Jón Kaldal félagi í IWF...
Síða 6 af 7« Fyrsta«...34567»

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund