des 29, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF þökkum forsvarsmönnum Íslensku fluguveiðisýningarinnar þennan rausnarlega styrk. Það er mikil hvatning að finna fyrir því hversu margir styðja og koma með virkum hætti að baráttunni fyrir því að standa vörð um villtu laxastofnana og náttúruna á Íslandi....
maí 30, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Þessar fréttir eru gríðarlega ánægjulegar! Eins og bent er þarna á er áhrifamesta leiðin til að tryggja að sem flestir hrygningarlaxar nái að snúa aftur til ánna sinna hér á Íslandi (og miklu víðar) er að draga verulega úr úthafsveiðum á villtum Atlantshafslaxi þar...
maí 15, 2018 | Erfðablöndun
„Sérfræðingur Hafrannsóknarstofnunar, hefur sagt að allar ár landsins séu í hættu. Þannig að þetta er ekki eitthvað sem einhverjir umhverfissinnar halda fram. Þetta er bara staðreynd sem við höfum séð raungerast og sérfræðingar benda á,“ sagði Jón Kaldal félagi í IWF...