mar 22, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Fyrirsjánlegt er að hraðinn á fækkun starfa í kringum sjókvíaeldi mun snaraukast á allra næstu árum. Stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims, Mowi, boðar nánast byltingu í þeim efnum í viðamikilli kynningu sem það var að senda frá sér aðeins nokkrum dögum eftir...
mar 19, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Sjókvíaeldisrisinn Mowi mun fjarlægja orðin „sjálfbær“ og „umhverfisvænn“ af umbúðum eldislax sem seldur er í Bandaríkjunum og borga 1,3 milljón dollara, eða sem nemur 169 milljónum króna, til að forða sér frá dómsmáli. Mál var höfðað á hendur Mowi á þeim grundvelli...
feb 13, 2020 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Mowi er stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims. Stefna þess er skýr. Á meðan fyrirtækið þarf ekki að greiða fyrir afnot af hafssvæðum í eigu norsku þjóðarinnar mun það ekki fjárfesta í landeldi. Ástæðan er einföld. Það er ódýrara fyrir þessi fyrirtæki að láta umhverfið...
jan 21, 2020 | Erfðablöndun
Net rifnuðu í sjókví norska fiskeldisrisans Mowi við Skotland þegar óveður gekk yfir landið í síðustu viku og 73.600 eldislaxar sluppu út. Til að setja þá tölu í samhengi þá er allur íslenski villti laxastofninn um 80.000 fiskar. Mowi fullyrðir að kvíarnar hafi ekki...
des 23, 2019 | Erfðablöndun
Stórt sleppislys varð í kjölfar eldsvoða hjá norska eldisrisanum Mowi við vesturströnd Kanada. Spurningin í sjókvíaeldinu er alls staðar sú sama: ekki hvort, heldur hvenær munu netapokarnir bresta. Eðlilega vill ríkisstjórn Trudeau losna við þessa starfsemi úr sjónum...