maí 5, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Umfjöllun Stundarinnar í tilefni að viðtalinu sem birtist í síðustu viku við Norðmanninn Atle Eide, sem er þungavigarmaður í norska eldisiðnaðinum. Hann segir að ný tækniþróun og krafa um sjálfbæra framleiðslu muni binda enda á framleiðslu á eldislaxi í sjókvíum. „Við...
apr 6, 2021 | Dýravelferð
Milljónir eldislaxa hafa drepist í sjókvíum við strendur Chile á undanförnum vikum. Skelfingarástand hefur skapast þar sem þörungablómi hefur kæft fiskana. Það er ömurleg aðferð við matvælaframleiðslu þar sem velferð eldisdýranna er látin gjalda fyrir gróðravon...
mar 22, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Fyrirsjánlegt er að hraðinn á fækkun starfa í kringum sjókvíaeldi mun snaraukast á allra næstu árum. Stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims, Mowi, boðar nánast byltingu í þeim efnum í viðamikilli kynningu sem það var að senda frá sér aðeins nokkrum dögum eftir...
mar 19, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Sjókvíaeldisrisinn Mowi mun fjarlægja orðin „sjálfbær“ og „umhverfisvænn“ af umbúðum eldislax sem seldur er í Bandaríkjunum og borga 1,3 milljón dollara, eða sem nemur 169 milljónum króna, til að forða sér frá dómsmáli. Mál var höfðað á hendur Mowi á þeim grundvelli...