des 27, 2024 | Erfðablöndun
Tvö norsk sjókvíaeldisfyrirtæki hafa tilkynnt á undanförnum dögum að þau hafi misst frá sér eldislax í miklu magni í sjóinn. Mowi, móðurfélag Arctic Fish á Vestfjörðum, missti fisk úr sjókví í Tromssýslu í Norður-Noregi og Grieg dældi eldislaxaseiðum í sjó þegar átti...
des 12, 2024 | Erfðablöndun
Mowi, móðurfélag Arctic Fish, stendur svipað að verki og íslenska dótturfélagið. Er fyrirmunað að halda eldislöxunum innan sjókvíanna. Í þessari frétt er sagt frá því hvernig stjórnendur félagsins létu fleiri eldislaxaseiði sleppa en nemur öllum fjölda íslenska villta...
okt 26, 2024 | Dýravelferð
Það er þessi grimmdarlega hlið sjókvíaeldis á laxi sem mun fella iðnaðinn. Þegar eru komnar slíkar sprungur í undirstöður hans að það verður ekki aftur snúið. Viðskiptamódelið í þessum geira hvílir beinlínis á gríðarlegum dauða eldisdýranna. Fyrirtækin vita hvernig...
sep 18, 2024 | Erfðablöndun
Eldislax í sláturstærð slapp úr sjókví Mowi við Frøya í Noregi í gær. Meðalþyngd fisksins er fimm kíló. Mowi er móðurfélag Arctic Fish á Vestfjörðum og stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims. Það hefur skilið eftir sig slóð eyðileggingar alls staðar þar sem það starfar....