okt 26, 2024 | Dýravelferð
Það er þessi grimmdarlega hlið sjókvíaeldis á laxi sem mun fella iðnaðinn. Þegar eru komnar slíkar sprungur í undirstöður hans að það verður ekki aftur snúið. Viðskiptamódelið í þessum geira hvílir beinlínis á gríðarlegum dauða eldisdýranna. Fyrirtækin vita hvernig...
sep 18, 2024 | Erfðablöndun
Eldislax í sláturstærð slapp úr sjókví Mowi við Frøya í Noregi í gær. Meðalþyngd fisksins er fimm kíló. Mowi er móðurfélag Arctic Fish á Vestfjörðum og stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims. Það hefur skilið eftir sig slóð eyðileggingar alls staðar þar sem það starfar....
ágú 26, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Tíðindi frá Kanada Fréttina má lesa á þessum tengli. My Nelson Now er héraðsfréttamiðill í Nelson í Bresku Kólumbíu.. … MOWI published its second-quarter report today. During a webcast for investors this morning CEO Ivan Vindheim said the federal government’s...
jún 14, 2024 | Dýravelferð
Mikill dauði eldislaxa í sjókvíunum er óverjandi segir fyrrum forstjóri Mowi til tíu ára, Alf-Helge Aarskog, í viðtali sem birtist í fagmiðlinum Intrafish í dag. Hann segir að fyrirtækin verði að verja eldisdýrin betur. Hans ráð er að hætta hefðbundnu sjókvíaeldi í...