feb 16, 2022 | Dýravelferð
Í þessu viðtali við Austurfrétt talar Sigfinnur Mikelsson sem hefur reynslu af sjókvíaeldi á Austfjörðum. Hann bendir á að sporin hræða, þörungarblómi og ýmsar staðbundnar aðstæður hafa ítrekað valdið miklum búsifjum í eldinu: „Vorið 1997 drapst svo til allur stærsti...
sep 17, 2021 | Dýravelferð
Hörmungarnar í sjókvíunum hér við land taka engan enda. Þetta er viðvarandi ástand í þessum ömurlega iðnaði þar sem velferð eldisdýranna er látin mæta afgangi. Fyrir innan við 20 árum þurrkuðu marglyttur út sjókvíaeldi sem Samherji var með í Mjóafirði. Þetta var allt...
maí 31, 2019 | Dýravelferð
Eldislax er enn að drepast í stórum stíl í sjókvíum við Noreg vegna þörungablóma. Sjókvíaeldisfyrirtækin hér við land hafa einnig glímt við fiskidauða á undanförnum mánuðum, rétt eins og þau gerðu í fyrra. Samkvæmt umfjöllun SalmonBusiness: „New data from The...
mar 4, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Einn helsti sérfræðingur heims segir í meðfylgjandi frétt að vísbendingar séu um að fiskeldi í sjó auki vöxt banvænna marglyttustofna. „Þetta er vítahringur þar sem fiskeldi í sjó gerir vandann verri sem aftur hittir svo það sjálft fyrir,“ segir Dr Lisa-Ann Gershwin....