ágú 28, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í júlí var birtur listi yfir 51 sjókvíaeldisstöðvar við Skotland þar sem umhverfismál voru í ólestri. Mikið magn af eldisfiski hafði í för með sér mikla mengun vegna saurs og rotnandi fóðurleifa, sem leiddi til bágborins ástands í sjónum, súrefnismagn minnkaði og...
ágú 23, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Í fréttaskýringu sem norski sjávarútvegsfjölmiðilinn Fiskeribladet birti í gær kemur fram að rækjustofnar við Noreg eru í svo slæmu ástandi að sjómenn hafa aldrei séð annað eins. Engar afgerandi skýringar eru á því hvað er á seyði en böndin berast að lúsaetiri sem...
ágú 9, 2018 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Á sama tíma og talsmenn laxeldisfyrirtækja á Íslandi berjast fyrir stórauknu sjókvíaeldi, þrátt fyrir þekktar afdrifaríkar afleiðingar fyrir umhverfi og lífríkið, eru kollegar þeirra í öðrum löndum á fleygiferð við að þróa umhverfisvænar aðferðir við laxeldi. Við...