Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Stærsti eigandi Arnarlax er að fjárfesta í risavöxnum úthafseldiskvíum sem gera opið sjókvíaeldi úrelt

Stærsti eigandi Arnarlax er að fjárfesta í risavöxnum úthafseldiskvíum sem gera opið sjókvíaeldi úrelt

des 27, 2018 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar

Stærsti eigandi Arnarlax, norska félagið Salmar, hefur kynnt áform um byggingu risavaxinnar úthafs laxeldisstöðvar. Stöðin er svo stór að ekki er til skipasmíðastöð í Noregi sem ræður við verkefnið og verður hún því smíðuð í Kína. Þegar stöðin er tilbúin verður henni...
Norskir sjómenn óttast að laxeldi í opnum sjókvíum eyðileggi þorskveiðar

Norskir sjómenn óttast að laxeldi í opnum sjókvíum eyðileggi þorskveiðar

des 20, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Í Noregi þar sem laxeldi í opnum sjókvíum hefur verið stundað í áratugi eru menn enn í myrkri með áhrif eldsins á ýmsa nytjastofna í hafinu. Mengunin, lúsavandinn og skaðinn vegna erfðablönduar við villta laxastofna eru þekkt en þar að auki berast böndin að laxeldinu...
Skosk náttúruverndarsamtök skora á neytendur að velja aðeins umhverfisvænan eldislax

Skosk náttúruverndarsamtök skora á neytendur að velja aðeins umhverfisvænan eldislax

des 18, 2018 | Sjálfbærni og neytendur

Hér er góð brýning frá þessum skosku náttúruverndarsamtökum. Þau biðja fólk um að sniðganga lax úr sjókvíaeldi um jólin, og reyndar alla fyrirsjáanlega framtíð, vegna hrikalegra áhrifa sem laxeldi í opnum sjókvíum hefur haft á villta laxa- og silungsstofna í...
Fleiri norsk sveitarfélög skera upp herör gegn laxeldi í opnum sjókvíum

Fleiri norsk sveitarfélög skera upp herör gegn laxeldi í opnum sjókvíum

nóv 30, 2018 | Mengun

Tromsö er ekki eina sveitarfélagið í Noregi sem freistar þess að koma böndum á eldisfyrirtækin sem starfa í þeirra umdæmi, með tilheyrandi mengun og háska fyrir lífríkið frá opnu sjókvíunum. Yfirlýsingu sveitarstjórnarfólks í Tromsö um að sveitarfélagið vildi stöðva...
Umhverfisstofnun Skotlands kallar eftir hertu eftirliti og strangari reglum um sjókvíaeldi

Umhverfisstofnun Skotlands kallar eftir hertu eftirliti og strangari reglum um sjókvíaeldi

nóv 7, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Í kjölfar nýrra rannsókna á mengun frá opnu sjókvíaeldi vill Umhverfisstofnun Skotlands herða til muna löggjöfina og regluverkið um laxeldi við landið. Samkvæmt þessari frétt BBC hafa rannsóknir leitt í ljós að eiturefni og lyf sem notuð eru við meðferð laxalúsar í...
Síða 8 af 11« Fyrsta«...678910...»Síðasta »

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund