apr 20, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
MAST segir aðgæsluleysi Arnarlax hafa verið vítavert og afleiðingar þess mjög alvarlegar. Skýrar vísbendingar eru um að stjórnendur Arnarlax hafi ákveðið að hylma mánuðum saman yfir að um 82.000 fiskar höfðu sloppið úr einni sjókví fyrirtækisins. Á sama tíma og...
apr 19, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
120 milljón króna sekt sem MAST lagði á Arnarlax hefur verið staðfest. Arnarlax lét um 82.000 eldislaxa sleppa úr sjókví, líklega í ágúst 2021, en fyrtækið hvorki tilkynnti um sleppinguna né gat gert grein fyrir því hvenær eldislaxarnir hurfu úr sjókvínni. Alls hafði...
mar 28, 2024 | Dýravelferð
Skelfilegar tölur yfir dauða í sjókvíum við Ísland í febrúar voru að birtast á Mælaborði fiskeldis hjá MAST. Rúmlega 525 þúsund eldislaxar drápust í þessum stysta mánuði ársins. Sú tala er 6,5 sinnum hærri en nemur öllum villta íslenska laxastofninum. Fyrstu tvo...
jan 29, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Að mati Matvælastofnunar var innra eftirliti ábótavant og ekki var farið að verklagsreglum sem félagið hafði sett sér við slátrun sem leiddi til umfangsmikils stroks á eldisfiski,“ segir í frétt Vísis. Þetta mat MAST er ekki skrítið í ljósi þess að starfsmenn...
jan 25, 2024 | Erfðablöndun
Hér er merkilegt mál á ferðinni. Þegar Matvælastofnun (MAST) ákvað að hafna ósk manns um innflutning á norskum hænum vísaði hún til neikvæðs álits meirihluta erfðanefndar landbúnaðarins, sem okkur hjá IWF finnst vel að merkja byggja á skynsamlegu varúðarsjónarmiði....