ágú 7, 2024 | Dýravelferð
Sníkjudýr, sleppingar og sjúkdómar eru fastir liðir í sjókvíeldi á laxi. Nú er komið upp nýrnaveikismit hjá Arnarlaxi. Fróðlegt er að lesa ummæli dýralæknis Matvælastofnunar (MAST) í meðfylgjandi frétt Vísis um að sjókvíaeldisfyrirtækin eigi í mestu vandræðum með að...
jún 20, 2024 | Erfðablöndun
Á undanförnum mánuðum hafa eldisfiskar sloppið úr sjókvíum og landkerjum Arctic Fish í sjóinn og fullorðnir eldislaxar strádrepist vegna skelfilegra laxalúsarplágu og bakteríusmits. Allt er þetta hluti af sjókvíaeldi, sem er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu....
jún 17, 2024 | Eftirlit og lög
Ríkisendurskoðandi gaf stjórnsýslunni í kringum sjókvíaeldi á laxi fullkomna falleinkunn í ítarlegri skýrslu i fyrra og skoðanakannanir sýna að þjóðin er mjög andsnúin þessum skaðlega iðnaði Ekkert breytist þó. Kerfið mallar áfram í einkennilegri meðvirkni og...
jún 16, 2024 | Eftirlit og lög
Þegar þáverandi matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, og Kolbeinn Árnason, skrifstofustjóri fiskeldis í matvælaráðuneytinu kynntu áform um breytta löggjöf um sjókvíaeldi á Hilton Nordica hótelinu síðasta haust gerðu þau bæði mikið úr því að hörð viðurlög yrðu við...