okt 29, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Skosk umhverfis- og dýraverndarsamtök kalla nú eftir banni við fjölgun sjókvíaeldisstöðva. Ástæðurnar eru lúsafár í kvíum, fjöldi fiska sem sleppur og mikill fiskidauði. Eru sjókvíaeldisfyrirtækin sökuð um að láta hagnaðarvon ráða ferðinni á kostnað umhverfis,...
sep 13, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Mjög athyglisvert er að bera saman þær upplýsingar sem koma fram í tveggja ára gömlum fyrirlestri Gísla Jónssonar, dýralækni fisksjúkdóma hjá MAST, við frétt Fréttablaðsins sem birtist í vikunni af lúsavanda í íslensku sjókvíaeldi. Í frétt blaðsins kemur fram að...
ágú 23, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Í fréttaskýringu sem norski sjávarútvegsfjölmiðilinn Fiskeribladet birti í gær kemur fram að rækjustofnar við Noreg eru í svo slæmu ástandi að sjómenn hafa aldrei séð annað eins. Engar afgerandi skýringar eru á því hvað er á seyði en böndin berast að lúsaetiri sem...