Skosk umhverfis- og dýraverndarsamtök kalla nú eftir banni við fjölgun sjókvíaeldisstöðva. Ástæðurnar eru lúsafár í kvíum, fjöldi fiska sem sleppur og mikill fiskidauði. Eru sjókvíaeldisfyrirtækin sökuð um að láta hagnaðarvon ráða ferðinni á kostnað umhverfis, lífríkis og velferðar eldisdýranna.

Umhverfisstofnun Skotlands segir að umgengni sjókvíaeldisfyrirtækjanna við náttúruna fari hrakandi og undirbýr að setja starfseminni strangari reglur.

Í frétt The Guardian segir m.a.:

“Environmental campaigners have accused Scotland’s salmon farming industry of repeatedly breaching limits on sea lice infestation, escapes and fish mortalities and putting profit before welfare, following the recent release of graphic images of farmed salmon left with ugly open wounds by sea lice parasites and disease.

They want a temporary ban on all new fish farms until far stricter controls are in place, a stance backed by the Scottish Green party. The industry, however, buoyed by record exports worth £600m last year, wants to more than double production by up to 400,000 tonnes by 2030. … ”