Eitur gegn laxalús strádrepur rækjur

Eitur gegn laxalús strádrepur rækjur

Ný norsk rannsókn staðfestir það sem hefur þó lengi legið fyrir, eitrið sem sjókvíaeldisiðnaðurinn notar gegn laxalús í kvíunum er banvænt fyrir rækjuna. Efnið heitir deltamethrin og er eitt mest notaða skordýraeitur í heiminum. Sjá umfjöllun norska Fiskeribladet....
„Leikurinn að fjöregginu“ – Grein Bjarna Brynjólfssonar

„Leikurinn að fjöregginu“ – Grein Bjarna Brynjólfssonar

Bjarni Brynjólfsson fer hér á yfirvegaðan hátt yfir hversu hættuleg hugmynd það er að hefja opið sjókvíaeldi á eldislaxi í Ísafjarðardjúpi. Góðu heilli útilokar áhættumat Hafrannsóknastofnun slíkt eldi einsog staðan er nú,. Hart er sótt að stofnuninni um að fá því...
„Ávísun á lúsaverksmiðju og umhverfisslys“

„Ávísun á lúsaverksmiðju og umhverfisslys“

Hér er skjáskot af merkilegu viðtali við stofnanda Fjarðalax sem birtist í Morgunblaðinu árið 2012. Fyrirtækið var þá komið með sjókvíar í Tálknafirði, Patreksfirði og Arnarfirði en þegar viðtalið var tekið voru komin til sögunar önnur fyrirtæki sem vildu fá leyfi...