jan 7, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Halamið út af Vestfjörðum eru eftirsóttustu fiskimið við Ísland, samkvæmt nýrri vefsíðu Hafrannsóknastofnunar um dreifingu veiða á Íslandsmiðum, og Vísir segir frá í þessari frétt. Uppeldisstöðvar þorsksins og fjölmargra annarra nytjafisktegunda eru á Vestfjörðum enda...
ágú 27, 2019 | Dýravelferð
Mun meira lúsasmit er á laxfiskum á suðursvæði Vestfjarða en norðursvæði og meira lúsasmit í Dýrafirði en í öðrum fjörðum á norðursvæði Vestfjarða, en í þessum fjörðum eru einmitt stærstu laxeldisfyrirtæk landsins með sjókvíar. Þetta kemur fram í merkilegri rannsókn...