apr 18, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Þetta getur ekki verið skýrara af hálfu ríkissaksóknara: „Almenningur allur hefur hagsmuni af því að villtum ferskvatnsfiskstofnum sé ekki spillt með neikvæðum vistfræðiáhrifum. „telur ríkissaksóknari að refsiábyrgð hvíli á stjórnarmönnum og framkvæmdarstjóra þegar...
jan 30, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við ætlum rétt að vona að meðferð lögreglustjórans á Vestfjörðum sé ekki lýsandi fyrir vinnubrögð annarra lögreglustjóraembætta á landinu. Skv. frétt Vísis: Ríkissaksóknara bárust 27 kærur vegna ákvörðunar lögreglustjórans á Vestfjörðum að fella niður rannsókn á...
jan 29, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Að mati Matvælastofnunar var innra eftirliti ábótavant og ekki var farið að verklagsreglum sem félagið hafði sett sér við slátrun sem leiddi til umfangsmikils stroks á eldisfiski,“ segir í frétt Vísis. Þetta mat MAST er ekki skrítið í ljósi þess að starfsmenn...
jan 27, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum eru meðal þeirra 27 sem hafa kært til ríkissaksóknara niðurfellingu lögreglustjórans á Vestfjörðum á rannsókn á sleppingu Arctic Fish á þúsundum eldislaxa úr sjókví í Patreksfirði. Matvælastofnun (MAST) er ennig meðal kærenda en...
jan 5, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Fúskið sem viðgengst hjá Arctic Fish og lýst er í úttekt Matvælastofnunar er með ólíkindum. Það er ekki furðulegt að stofnunin skoði nú að kæra fyrirtækið til ríkissaksóknara. Í frétt Vísis segir m.a. Hátt í þrjú hundruð frávik hafa orðið hjá fyrirtækjum í land- og...