maí 1, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
The Icelandic Wildlife Fund hefur skilað til atvinnuveganefndar Alþingis umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi. Umsögnina má lesa í heild í meðfylgjandi viðhengi en þetta er lykilatriði: Opnar sjókvíar eru hvarvetna til...
apr 16, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hér er komin fram stórfurðuleg staða! Þeir sem standa að sjókvíeldi við Ísland eru beiningamenn á ríkissjóði. Í Noregi greiða þeir hins vegar milljónir fyrir að setja kvíar út í sjó. Sömu eigendurnir, en sitt hvort landið. Skv. frétt Vísis: „Útgjöld ríkissjóðs...
apr 9, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Síðastliðinn föstudag var þetta þingskjal lagt fram: „Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi“. Þarna eru ýmis atriði sem orka tvímælis. Mjög mikilvægt er að rýna málið vel og senda í kjölfarið alþingi ábendingar um það sem ber að...
feb 16, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Mjög skynsamleg varnaðarorð í leiðara Viðskiptablaðsins. „Þetta hljómar allt vel en þá þarf að skoða hina hliðina á peningnum. Hún er sú að í dag ganga helmingi færri laxar upp í norskar ár en fyrir 30 árum. „Villtur lax í Noregi er eins og tígrisdýr á Indlandi,...