Ætlar Alþingi að hundsa viðvaranir SÞ?

Ætlar Alþingi að hundsa viðvaranir SÞ?

Gæslufólk laxveiðiáa Íslands bendir hér á þá stöðu sem sem er uppi: „Í frum­varpi sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra til breyt­inga á gild­andi lög­um um fiskeldi er al­farið litið fram­hjá þeirri hættu sem varað er við í nýrri skýrslu Sam­einuðu þjóðanna, sem...
Umsögn erfðanefndar landbúnaðarins

Umsögn erfðanefndar landbúnaðarins

Skoðanakönnunin sem birtist í vikunni sýnir okkur að um tvöfalt fleiri eru neikvæðir gagnvart eldi á laxi í opnum sjókvíum en eru jákvæðir. Hlutföllin eru 45% gegn 23%. Um þriðjungur hefur ekki gert upp hug sinn. Í umhverfi þar sem andstæðar fylkingar takast hart á...