apr 15, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF erum sammála formanni Landssambands veiðifélaga sem segir í þessari frétt RÚV að umsögn umhverfis- og samgöngunefndar um fiskeldisfrumvarpið séu mikil vonbrigði. Umsögnin er ekki alslæm að mati okkar hjá IWF. Þar er að finna góða brýningu um mikilvægi þess...
mar 20, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Vísir greip á lofti ábendingu okkar frá því fyrr í dag um „kynningu“ sjókvíaeldislobbísins á áhættumati Hafrannsóknastofnunar. Hvernig staðið er að þessum fundi vekur eðlilega víðar furðu en hjá okkur. „Í Noregi er lagt blátt bann við notkun á laxastofnum frá öðrum...
mar 12, 2019 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Á Alþingi er verið að ræða lagafrumvarp þar sem gengið er út frá því að laxeldi fari fram í opnum sjókvíum – netpokum sem hanga í fljótandi grind svo notað sé orðrétt það sem stendur í frumvarpstextanum. Á sama tíma er heimsmarkaðurinn á fleygiferð í þróun...