okt 17, 2023 | Dýravelferð
Meiri dauði eldislaxa í sjókvíunum en i Noregi þar sem ástandið þykir hrikalegt, fiskur sleppur í stórum stíl og gengur í ár villta laxins og vaxandi áföll vegna laxalúsar. Allt er að rætast sem varað var við. Umfang þessa iðnar hlýtur að verða minnkað. Það er ekki...
okt 14, 2023 | Dýravelferð
Á einu bretti hefur nú leyfum fyrir eitrunum fjölgað úr 35 í 43 í sjókvíaeldi fyrir vestan. Að fulltrúar MAST kalli þetta óvenjulegt ástand þykir okkur merkilegt því saga þessa iðnar í öðrum löndum segir okkur að það mátti búast við því að þróunin yrði nákvæmlega...
okt 5, 2023 | Dýravelferð
Þessi eldislax var fangaður lifandi í Síká, sem er þverá Hrútafjarðarár. Áverkarnir eru af völdum gríðarlegs laxalúsasmits í sjókvíunum. Svona hryllingur gæti aldrei gerst við náttúrulegar aðstæður. Fyllum Austurvöll á laugardaginn og mótmælum þessari óboðlegu aðferð...
okt 1, 2023 | Dýravelferð
Þetta eru tveir af 24 eldislöxum sem voru fjarlægðir úr Hrútafjarðará í dag. Þessir skelfilegu áverkar á hausnum á vesalings fiskunum eru eftir laxalús. Þeir hafa verið étnir inn að beini. Þetta segir okkur að lúsaástandið í sjókvíunum hefur verið hrikalegt þegar þeir...