nóv 17, 2023 | Dýravelferð
Borðum við sjálfdauðan lax og lax sem hefur þurfta að þola gríðarlegar þjáningar af völdum lúsa- og bakteríuskaða? Þetta var meðal spurninga sem þáttastjórnandi norska ríkissjónvarpsins lagði fyrir gesti í sjónvarpssali í gær. Meðal myndefnis sem var sýnt í...
nóv 12, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Norska ríkissjónvarpið fjallaði ítarlega í kvöldfréttatíma sínum um ófremdarástandið hjá Arctic Fish og Arnarlaxi, gríðarlegan dauða eldislaxa í Tálknafirði og sleppingar úr sjókvíum fyrirtækjanna. Var meðal annars rætt við Ingólf Ásgeirsson, stofnanda IWF, sem benti...
nóv 11, 2023 | Dýravelferð
Að mati Trygve Poppe, sem er norskur sérfræðingur í fiskisjúkdómum, hafa sjókvíaeldisfyrirtækin á Íslandi sýnt af sér hegðun í aðdraganda lúsafaraldursins í Tálknafirði sem er nánast glæpsamleg. „Þetta er gróft dýraníð og ég myndi næstum segja að þetta væri...
nóv 10, 2023 | Dýravelferð
Það sem þáverandi sérfræðingar MAST og fulltrúar sjókvíaeldisfyrirtækjanna sögðu: „Lúsin getur á engan hátt orðið sambærilegt vandamál og hjá nágrannaþjóðum okkar.“ Það sem gerðist: Gríðarlegur fjöldi laxalúsa í sjókvíum Arnarlax og Arctic Fish í Tálknafirði og sár af...
nóv 4, 2023 | Dýravelferð
Trygve Poppe, prófessor emeritus við norska Dýralæknaháskólann segist aldrei hafa séð jafnilla útleikna eldislaxa og í sjókvíaeldi Arnarlax og Arctic Fish fyrir vestan. Trygve hefur yfir 40 ára reynslu af norsku laxeldi. Vísir ræddi við Poppe: …Trygve Poppe,...