sep 4, 2018 | Dýravelferð
Skosku náttúruverndarsamtökin Salmon & Trout Conservation birtu í gær þetta martraðarkennda myndband af villtum laxi með skelfilega áverka eftir laxalús. Samkvæmt upplýsingum frá samtökunum er stór hluti villtra laxa, sem gengu í ár við vesturströnd Skotlands í...
júl 19, 2018 | Dýravelferð
Þarna er greinilega flest allt í tjóni. Úr frétt RÚV: „Laxeldisfyrirtækið Arnarlax eitraði nýverið í annað sinn fyrir laxalús. Magn laxalúsar í Tálknafirði var meðal ástæða þess að núverandi árgangur af laxi fær ekki alþjóðlega vottun. Framkvæmdastjóri segir að...
júl 10, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Skosk dýraverndarsamtök undirbúa málssókn vegna þess sem þau kalla „kerfisbundin brot“ á dýraverndarlöggjöf landsins við aflúsun á eldislaxi. Þetta eru aflúsunaraðferðir sem sjókvíaeldisfyrirtækin hafa gripið til vegna þess að laxalúsin er orðin ónæm fyrir eitrinu sem...