Lúsafár hafa líka herjað á íslensk sjókvíaeldisfyrirtæki

„Bréf dýralækna sýna að velferð laxanna hafi verið í hættu í mörgum tilvikum þar sem fiskurinn hafi verið mjög lúsugur ofan á þá staðreynd að hann hafi verið nýrnaveikur,“ segir í þessari frétt sem birtist fyrst í Fréttablaðinu. Þar kemur líka fram að íslensku...
„Norski vegvísirinn“ – Grein Rögnu Sif Þórsdóttur

„Norski vegvísirinn“ – Grein Rögnu Sif Þórsdóttur

Í norsku eldi er „markmiðið að fyrir árið 2030 verði ekkert strok fiska úr eldiskvíum, engin laxalús í kvíum og úrgangur sem fellur til við eldið verður endurunninn. Í vegvísinum kemur fram að lögð verður áhersla á öfluga þróun á aðferðum sem tryggja dýravelferð og að...