júl 19, 2019 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Samkvæmt nýbirtum ársreikningi skilaði norska laxeldisfyrirtækið Akvafuture 15 prósent rekstrarhagnaði í fyrra. Félagið er með lokaðar sjókvíar sem byggja á tækni sem móðurfélag þess hefur þróað en fyrirtækið var stofna 2014. Þar sem kvíarnar eru lokaðar er laxalús...
júl 4, 2019 | Dýravelferð
Í athyglisverðu meistaraverkefni í sjávar- og vatnalíffræði eftir Evu Dögg Jóhannesdóttur, við Háskólann á Hólum kemur þetta fram: „Rannsóknir sýna að á svæðum þar sem eldi laxfiska í sjókvíum er stundað eru villtir laxfiskar meira smitaðir af sjávarlús, einna...
maí 24, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Hér er skjáskot af merkilegu viðtali við stofnanda Fjarðalax sem birtist í Morgunblaðinu árið 2012. Fyrirtækið var þá komið með sjókvíar í Tálknafirði, Patreksfirði og Arnarfirði en þegar viðtalið var tekið voru komin til sögunar önnur fyrirtæki sem vildu fá leyfi...
maí 21, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hinn virti fréttaskýringaþáttur BBC, Panorama, birti í gærkvöldi magnaða útekt á sjókvíaeldisiðnaðinum í Skotlandi. Í þættinum kemur meðal annars fram að þessi iðnaður leggur gríðarlega vinnu í að halda umhverfisáhrifum sjókvíaeldisins frá neytendum. Þá er skoska...
mar 29, 2019 | Dýravelferð
Afleiðingar af óhóflegri notkun á skordýraeitri eru að lúsin er víða orðin ónæm fyrir eitrinu. Iðnaðurinn hefur því verið að prófa sig áfram með mishuggulegar aðrar aðferðir. Þar á meðal að renna lúsasmituðum eldislöxum í gegnum nokkurs konar háþrýstiþvott, nota...