nóv 7, 2019 | Erfðablöndun
Við hvetjum fólk til að kynna sér Landsáætlun erfðanefndar landbúnaðarins sem er nú birt í þriðja sinn. Þetta er merkilegt rit þar sem meðal annars er fróðlegur kafli um ferskvatnsfiska. Við leyfum okkur að birta eftirfarandi orð úr þeim hluta: „Laxeldi í sjókvíum er...
okt 11, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Norska vísindaráðið birti í gær ársskýrslu sína um ástand villtra laxastofna í Noregi. Á undanförnum áratugum hefur villtum laxi sem skilar sér í norskar ár úr sjó fækkað um meira en helming. Ástæðurnar eru ýmis mannanna verk og breyttar aðstæður í hafi. Í skýrslunni...
okt 1, 2019 | Erfðablöndun
Enn eitt sleppislysið úr sjókvíaeldi hefur verið tilkynnt til norskra yfirvalda. Á þessu stigi er ekki vitað hversu margir eldislaxar sluppu úr kvínni, en í henni voru tveggja til þriggja kílóa fiskar. Í meðfylgjandi frétt kemur fram að það sem liðið er af þessu ári...