mar 13, 2020 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Ný norsk úttekt sýnir að kolefnisfótspor eldislax úr sjókvíum er fimm sinnum hærra en þorsks. Þar að auki er sjókvíaeldislaxinn með 25 prósent hærra kolefnisfótspor en kjúklingur sem ræktaður er í Evrópu. Í skýrslunni kemur fram að kolefnisfótspor sjókvíaeldislax...
feb 17, 2020 | Dýravelferð
Hér sést vel hve gríðarleg plága laxalúsin er við strendur Noregs. Ástæðan er sjókvíaeldið. Þegar lúsin stingur sér ofan í sjókvíarnar tímgast hún og fjölgar sér með ógnarhraða. Afleiðingarnar eru skelfilegar fyrir eldisdýrin og villta laxa- og urriðastofna....
feb 10, 2020 | Dýravelferð
Stjórnandi hjá Dýralæknastofnun Noregs segir að sjókvíaeldisiðnaðurinn við landið sé ekki sjálfbær og stundi kerfisbundin brot á lögum um velferð dýra. Bendir hann meðal annars á notkun hrongkelsa við lúsahreinsun í sjókvíunum en vitað er að hrognkelsin munu öll...
feb 4, 2020 | Dýravelferð
Í þessu stutta skýringamynbandi er útskýrt af hverju lúsafár í sjókvíaeldi er svo skelfilegt fyrir villta silungs- og laxastofna. Tillaga sjávarútvegsráðherra um að afnema fjarlægðarmörk sjókvia frá ósum laxveiðiáa er fráleit og í raun óskiljanlegt af hverju hún var...