mar 3, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Stór hluti af fóðri eldislax eru mjöl og olíur sem koma frá veiðum á villtum fiski. Ný rannsókn sýnir að 99 prósent af steinefnum, vítamínum og fitusýrum frá þessum villta fiski fer í súginn í laxeldi. Með því að nýta villta fiskinn í vörur til manneldis, frekar en í...
jan 26, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Stighækkandi magn aflatoxíns (enska: mycotoxin) í fóðri í laxeldi er mikið áhyggjuefni innan þessa verksmiðjubúskapar. Og full ástæða til. Þetta er eiturefni sem er framleitt af myglusveppum sem vaxa við ákveðið hita- og rakastig í matvælum og fóðri. Samkvæmt...
mar 31, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Það væri fróðlegt að fá upplýsingar um hversu mikið af fiskimjöl frá Gambíu er í fóðri sjókvíaeldisfyrirtækjanna sem starfa hér á landi. Vísir fjallar um rannsókn umhverfisverndarsamtakanna Outlaw Ocean Project. „Stærsta áskorunin í fiskeldi er að fóðra fiskinn....
mar 13, 2020 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Ný norsk úttekt sýnir að kolefnisfótspor eldislax úr sjókvíum er fimm sinnum hærra en þorsks. Þar að auki er sjókvíaeldislaxinn með 25 prósent hærra kolefnisfótspor en kjúklingur sem ræktaður er í Evrópu. Í skýrslunni kemur fram að kolefnisfótspor sjókvíaeldislax...