nóv 12, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Norska ríkissjónvarpið fjallaði ítarlega í kvöldfréttatíma sínum um ófremdarástandið hjá Arctic Fish og Arnarlaxi, gríðarlegan dauða eldislaxa í Tálknafirði og sleppingar úr sjókvíum fyrirtækjanna. Var meðal annars rætt við Ingólf Ásgeirsson, stofnanda IWF, sem benti...
nóv 9, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Við tökum undir með Neytendasamtökunum. Auðvitað á að skylda laxeldisfyrirtæki til þess að merkja uppruna fisks og að merkja sýktan fisk sem fer til manneldis með skýrum hætti. Þekkt er úr sjókvíaeldisiðnaðinum að fyrirtækin senda eldislax sem er sýktur ýmsum...
nóv 8, 2023 | Dýravelferð
Svona er þessi iðnaður alls staðar þar sem hann er stundaður. Dauði og þjáning eldisdýranna er hluti af viðskptamódeli sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Hagnaður þeirra grundvallast á því að halda gríðarlegum fjölda eldislaxa á litlu svæði. Þekkt er að svona þauleldi á...
nóv 6, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Hugsiði ykkur þennan iðnað! „Formaður norsku neytendasamtakanna telur að neytendur vilji vita meira um framleiðslu og dýravelferð þegar kemur að því að versla í matinn. Framleiðendur segja engu máli skipta hvort lax sé sýktur eða ekki þegar hann er lagður til munns.“...
nóv 4, 2023 | Dýravelferð
Trygve Poppe, prófessor emeritus við norska Dýralæknaháskólann segist aldrei hafa séð jafnilla útleikna eldislaxa og í sjókvíaeldi Arnarlax og Arctic Fish fyrir vestan. Trygve hefur yfir 40 ára reynslu af norsku laxeldi. Vísir ræddi við Poppe: …Trygve Poppe,...