apr 10, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Síðastliðið haust varð vendipunktur í umræðu um sjókvíeldi á heimsvísu. Mögulega áttuðu sig ekki allir á því á þeim tímapunkti, en þessi kaflaskil eru að verða skýrari og skýrari þegar horft er um öxl. Fram að þessum vatnaskilum hafði sjókvíaeldisfyrirtækjunum tekist...
mar 28, 2024 | Dýravelferð
Skelfilegar tölur yfir dauða í sjókvíum við Ísland í febrúar voru að birtast á Mælaborði fiskeldis hjá MAST. Rúmlega 525 þúsund eldislaxar drápust í þessum stysta mánuði ársins. Sú tala er 6,5 sinnum hærri en nemur öllum villta íslenska laxastofninum. Fyrstu tvo...
mar 19, 2024 | Dýravelferð
Aldrei hafa fleiri eldislaxar drepist í sjókvíum við Noreg en í fyrra. Dauðshlutfallið þar var 16,7 prósent en hér við land var það um 23 prósent í þessum grimmdarlega iðnaði. Í nýrri skýrslu frá norsku Dýralæknastofnuninni kemur fram að ástandið var mjög misslæmt...
mar 18, 2024 | Dýravelferð
Heimurinn er að vakna og átta sig á því hversu hrikaleg meðferð sjókvíaeldisfyrirtækjanna er á eldislaxinum. Í engum öðrum búskap, þar sem dýr eru alin til manneldis, drepst jafn hátt hlutfall eldisdýra vegna aðstæðna, sjúkdóma og innbyggðra veikleika og í sjókvíaeldi...
mar 8, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sjókvíaeldi á laxi klýfur samfélög alls staðar þar sem það er stundað. Í ítarlegri umfjöllun The Guardian er talað við íbúa Gigha, sem er ein Suðureyja (Hebrides) við strendur Skotlands, en þar hefur sjókvíaeldisiðnaðinum tekist að kljúfa samfélagið. Gríðarlegur...