mar 18, 2024 | Dýravelferð
Heimurinn er að vakna og átta sig á því hversu hrikaleg meðferð sjókvíaeldisfyrirtækjanna er á eldislaxinum. Í engum öðrum búskap, þar sem dýr eru alin til manneldis, drepst jafn hátt hlutfall eldisdýra vegna aðstæðna, sjúkdóma og innbyggðra veikleika og í sjókvíaeldi...
mar 8, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sjókvíaeldi á laxi klýfur samfélög alls staðar þar sem það er stundað. Í ítarlegri umfjöllun The Guardian er talað við íbúa Gigha, sem er ein Suðureyja (Hebrides) við strendur Skotlands, en þar hefur sjókvíaeldisiðnaðinum tekist að kljúfa samfélagið. Gríðarlegur...
mar 7, 2024 | Dýravelferð
Dauði eldislaxa fer vaxandi í sjókvíum í öllum heimshlutum þar sem þessi grimmdarlegi iðnaður er stundaður. Þetta sýnir umfangsmikil tölfræðigreining sem var að birtast og hægt er að skoða með því að smella á hlekkinn sem fylgir hér fyrir neðan. Fyrrum...
feb 22, 2024 | Dýravelferð
Í viðtali við Stundina árið 2018 sagði Kjartan Ólafsson, þáverandi stjórnarformaður Arnarlax að reiknað væri „með allt að 20 prósent afföllum í áætlunum fyrirtækisins“. Var hann þar að vísa til hversu margir eldislaxar væri gert ráð fyrir að dræpast á hverju ári í...
feb 15, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Ivan Vindheim, Mowi og restin af sjókvíaeldi á laxa á verksmiðjubúskapsskala, ættu að óttast neytendur. Heimurinn er að byrja að gera sér grein fyrir því að laxeldi í sjókvíum er beinlínis byggt á hræðilegum kvölum og dauða eldisdýranna. Til að græða sem mest þarf...