nóv 1, 2019 | Dýravelferð
Á sama tíma og fréttir berast frá norsku kauphöllinni um milljarða arðgreiðslur eldisrisans Mowi eru að koma upp á yfirborðið að eldisfiskur hefur verið að drepast í stórum stíl í sjókvíum félagsins víðar en við Nýfundnaland. Í meðfylgjandi frétt kemur fram að um 24...
okt 23, 2019 | Erfðablöndun
Nýlegar sjókvíar sem uppfylltu norska staðalinn þoldu ekki fyrstu alvöru haustlægðina sem gekk yfir Noreg. Enn er ekki vitað hversu margir eldislaxar sluppu eða drápust. Fjöldinn virðist vera töluverður miðað við ummæli talsmann sjókvíaeldisfyrirtækisins í þessari...
okt 12, 2019 | Dýravelferð
Þetta er hroðalegt. 2,6 milljón eldislaxa drápust í sjókvíum Mowi við Nýfundnaland. Til að setja þetta í samhengi er allur íslenski villti laxastofninn um 80 þúsund fiskar. Skv. frétt kanadíska miðilsins Globalnews: More than a month after a mass salmon die-off was...
okt 12, 2019 | Dýravelferð
Sjávarútvegsráðherra Nýfundnalands hefur fellt niður leyfi laxeldisrisans Mowi á því svæði þar sem félagið stendur nú í stórfelldu hreinsunarstarfi eftir að svo til allur lax drapst í sjókvíum þess. Félagið hafði gefið upp að 1,8 milljón laxa gæti hafa drepist en...