des 5, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við hjá IWF erum í breiðfylkingunni að baki þessari kvörtun. Málsmeðferðin öll er Alþingi til lítils sóma. Sjá umfjöllun RÚV: „Fjögur náttúruverndarsamtök, veiðifélög og veiðiréttarhafar hafa kvartað til ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, vegna nýlegra lagabreytinga...
júl 23, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Icelandic Wildlife Fund og Landssamband veiðifélaga hafa sett upp þetta skiliti í innritunarsal Leifsstöðvar til að vekja athygli á þeirri baráttu sem nú stendur yfir fyrir verndun íslenskra laxastofna. Ísland er síðasta vígi villta Atlantshafslaxins. Tegundin er...
júl 6, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
IWF tekur eindregið undir þessa afstöðu Landssambands veiðifélaga. https://www.facebook.com/landssambandveidifelaga/posts/636898456690103?__tn__=H-R...
maí 14, 2018 | Erfðablöndun
Hér er hlekkur á upplýsandi viðtal við Jón Helga Björnsson, formann Landssambands veiðfélaga. Að gefnu tilefni er rétt að minna á að veiðifélög eru lögbundin samvinnufélög þeirra fjölskyldna sem eiga jarðir sem liggja að silungs- og laxveiðiám. Þar eru í miklum...
apr 26, 2018 | Erfðablöndun
Þetta merkilega mál sýnir í hnotskurn að sjókvíaeldi er ógn við allar ár á Íslandi. Málavextir eru að haustið 2016 tók að veiðast regnbogasilungur í ám. Fyrst á sunnanverðum Vestfjörðum og síðar um allt land. Ekkert fiskeldisfyrirtæki hafði tilkynnt um að fiskur hefði...