feb 17, 2020 | Dýravelferð
„Í grunninn getur það bara ekki verið eðlilegt að það sé að drepast 500 tonn af fiski á stuttum tíma. Ef það er eðlilegt þá hljóta menn auðvitað að fara að velta fyrir sér hvort þetta sé iðnaður sem menn geta fært rök fyrir að vera að stunda. Þetta er það gríðarlegt...
jan 12, 2020 | Vernd villtra laxastofna
Úr fréttum RÚV: ,,Samkvæmt nýrri reglugerð um fiskeldi sem ráðherra hefur birt til umsagnar er lagt til að bann við sjókvíaeldi í minna en fimm kílómetra fjarlægð frá laxveiðiám þar sem hundrað laxar veiðast að meðaltali, verði afnumið. Kristján Þór Júlíusson...
jan 12, 2020 | Vernd villtra laxastofna
Úr ályktun Landssambands veiðifélaga um hugmyndir sjávarútvegsráðherra um að leyfa laxeldi í opnum kvíum við ósa laxveiðiáa: „Ráðherra hefur haldið því fram að lögfesting áhættumats erfðablöndunar tryggi vernd laxastofna með sama hætti og reglugerðarákvæðið...
okt 29, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Vegna loftslagsbreytinga og súrnun sjávar verða lífsskilyrði villta laxins sífellt erfiðari. Sjókvíaeldi þrengir verulega að honum í umhverfi sem er laxinum fjandsamlegt. Það má ekki og á ekki að taka þessa auknu áhættu. Eldi í opnum sjókvíum er veruleg ógn við...
okt 15, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Ársskýrsla norska Vísindaráðsins fær verðskuldaða athygli í Fréttablaðinu í dag. Talsmaður sjókvíaeldisfyrirtækja, Einar K. Guðfinsson hafði ekki kynnt sér innihald skýrslunnar, en taldi sig engu að síður til þess bæran að gera lítið úr þeirri kolsvörtu mynd sem þar...