jan 14, 2020 | Vernd villtra laxastofna
Heimildum okkar hjá IWF ber saman við þessa innsýn inn í bakherbergin í Fréttablaðinu í dag: „Innan úr stjórnkerfinu berast nú þau tíðindi að hagsmunagæslumenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna vilji láta sverfa til stáls gegn Sigurði Guðjónssyni, forstjóra...
okt 16, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Píratar stóðu fyrir fundi í Norræna húsinu í gær undir yfirskriftinni „Málþing um fiskeldi á Ísland“. Framsögumenn voru Einar K. Guðfinnsson, fyrir hönd Landssambands fiskeldisstöðva, Jón Þór Ólason, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur fyrir hönd þeirra sem vilja...
okt 11, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Norska vísindaráðið birti í gær ársskýrslu sína um ástand villtra laxastofna í Noregi. Á undanförnum áratugum hefur villtum laxi sem skilar sér í norskar ár úr sjó fækkað um meira en helming. Ástæðurnar eru ýmis mannanna verk og breyttar aðstæður í hafi. Í skýrslunni...
jan 18, 2019 | Erfðablöndun
Mikilkvæg ábending hér: „Það er komið annað hljóð í strokkinn hjá talsmönnum norskra sjókvíaeldisfyrirtækja, líkt og sjá má í umsögn SFS (sem er nýr talsmaður Landssambands Fiskeldisstöðva) við nýleg frumvarpsdrög ráðherra. Nú er því ekki lengur haldið fram...
nóv 28, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Áfram berast fréttir af því að það sem Einar K. Guðfinnsson, stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva, heldur fram að sé svo dýrt og flókið að það sé varla hægt, er þó að raungerast í hverju landinu á fætur öðru. Þessi tröllvaxna landeldisstöð er að hefja...