„Jens Garðar og Keiko“ – grein Jóns Kaldal

„Jens Garðar og Keiko“ – grein Jóns Kaldal

Jón Kaldal félagi í IWF svarar í Fréttablaðinu furðulegri grein Jens Garðars Helgasonar, stjórnarformanns Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS ) og framkvæmdastjóra sjókvíaeldisfyrirtækisins Laxa, sem vill horfa til afdrifa háhyrningsins Keiko þegar kemur að verndun...
„Furðuleg samkoma í boði MATÍS“ – Grein Jóns Kaldal

„Furðuleg samkoma í boði MATÍS“ – Grein Jóns Kaldal

Stofnanir sem þiggja stærstan hlutan tekna sinna frá ríkinu virðast hver á fætur annarri þjást af mjög óheppilegri meðvirkni með sjókvíaeldisfyrirtækjunum sem starfrækt eru hér við land á vegum norskra stórfyrirtækja. MAST tók til dæmis upp á því í haust að greina...
Barist fyrir norskum hagsmunum

Barist fyrir norskum hagsmunum

Jón Kaldal félagi í IWF skrifar grein sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi í dag um baráttu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) fyrir því að norsku laxeldisrisarnir greiði ekki fyrir afnotin af íslenskri náttúru. Þessi afstaða SFS er í beinni andstöðu við hvernig...