Mikilvægt mál sem á erindi til almennings

Mikilvægt mál sem á erindi til almennings

Við hjá IWF höfum því miður þurft að takast á við ISAVIA út af auglýsingu okkar sem var tekin niður eftir að hafa verið uppi í flugstöðinni tíu daga í sumar. Þrátt fyrir að við höfum lagfært texta í auglýsingunni, þar sem við fengum ábendingu um að of fast væri að...
Upplýsingaskilti IWF fjarlægt úr Leifsstöð

Upplýsingaskilti IWF fjarlægt úr Leifsstöð

Vísir fjallar hér um þessa mjög svo sérstöku ákvörðun ISAVIA, sem tók skiltið niður fyrir tæpum mánuði við vægast sagt enga ánægju okkar hjá IWF. Við ákváðum að draga djúpt andann og reyna að finna lausn á því hvernig við gætum fengið það sett upp aftur. Skilaboðin í...