Leyfi til fiskeldis í Dýrafirði kært

Leyfi til fiskeldis í Dýrafirði kært

Hætta er á að eldisfiskurinn dreifi sér í veiðiár allt í kringum landið auk þess sem eldið valdi stórfelldri saur- og fóðurleifamengun í nágrenni við eldiskvírnar. Frétt RÚV: „Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi og sex...
Valtað yfir Vestfirðinga – Grein Gísla Sigurðssonar

Valtað yfir Vestfirðinga – Grein Gísla Sigurðssonar

Ágætis grein eftir Gísla Sigurðsson, sér í lagi þau áhrif sem fyrirhugað laxeldi sjó getur haft á atvinnu af smábáta og sjóstangaveiði, æðarrækt og þjónustu við ferðamenn á Vestfjörðum. Í greininni, sem birtist í Fréttablaðinu segir m.a.: „Á Vestfjörðum er...