apr 22, 2024 | Eftirlit og lög
Við stöndum með Gunnari, landeiganda að jörðinni Sandeyri á Snæfjallaströnd í Ísafjarðardjúpi gegn yfirgangi Arctic Sea Farm (Arctic Fish) og máttleysi íslenskra stofnana. Sjókvíaeldisfyrirtækið ætlar að koma fyrir kvíum með 8.000 tonnum af eldislaxi í...